þriðjudagur, ágúst 05, 2008

Heil og Sæl

Einsog margur óstýrilátur unglingurinn hefur Frosti nú verið sendur í sveit.
En, bara tímabundið :-)
Við höfum alið manninn að Björgum III undanfarna daga og ákváðum að leyfa dýrinu að njóta sveitasælunnar með okkur.

Alveg yndislegt.



-S.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hann hlýtur að eignast einhverja nýja vini þarna í sveitinni. Ég hef samt trú um að hann sé gáfaðri en við (svipað og höfrungarnir í Hitchhiker's..) og allt sem hann geri þjóni einhverjum merkum tilgangi.

12:22 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já oooog... ! Njóttu þess að vera í smá fríi.. við sjáumst á föstudaginn.

Holla'

12:24 f.h.  
Blogger Berglind said...

Er Frosti þá orðinn svona Sophisticated Country köttur?! :-D
Lovejú og missjú í klessu !!
Hlakka til að sjá þig á októberfest ;-)

4:16 f.h.  
Blogger Berglind said...

Er Frosti þá orðinn svona
Sophisticated Country köttur?! :-D

Lovejú og missjú tissjú !!

Hlakka til að sjá þig á októberfest ;-)

4:19 f.h.  
Blogger Berglind said...

Er Frosti þá orðinn
Sophisticated Country -köttur?!

Lovejú og missjú tissjú !!

Hlakka til að sjá þig á októberfest ;-)

4:26 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home