föstudagur, janúar 29, 2010

Byggðavegur

Ég fór í gær og reyndi að hjálpa smá til við flutning Kristjönu og fjölskyldu.
Þegar við komum á nýja staðinn vorum við læst úti og góð ráð voru dýr. Sem betur fer var einn glugginn bara lokaður til hálfs og Kristjana hin kattfima vippaði sér inn. Ég náði þessum skemmtilegu myndum við þetta kætilega tækifæri :

Þarna er hún komin í innbrotsstellingarnar.
...viss um að hún hefði komist innum bréfalúguna ef þess hefði þurft.


Þarna smeygir hún sér inn...
..bara einsog umslag..


Og kella komin inn. Málinu reddað :)


Góða helgi :-)

-Sunna.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

skemmtó!.. finnst samt hendin á Stefáni á heldur óskemmtilega heppilegum stað á mynd númer 1..... Helena

7:30 e.h.  
Blogger Sunna said...

hahaha - hann var að hjálpa. Þetta er nú gift fólk :)

10:23 f.h.  
Blogger Berglind said...

haha.. þvílík snilld !! Það er aldeilis hvað þú ert dugleg að flytja vini og vandamenn um allt land :) Geturðu komið og flutt okkur aftur til Íslands???

5:44 e.h.  
Blogger Sunna said...

i´M ON IT !!!!!!

7:54 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home