fimmtudagur, febrúar 08, 2007

Til minnis :

Það er ekki gott að borða súr vínber þegar maður er með munnangur á stærð við Grímsey !

Til athugunar :

Orðið "farangur" á að vera hvorugkynsorð.. einsog orðið "munnangur".
Dæmi: Ohhh ég er með alltof mikið farangur !
.....allt annað er glórulaust..... af því farangur er í tvennu lagi "far" og "angur".
Það myndir engum detta í hug að segja : Settu þetta meðal á munnangurinn þinn !

-Sunns.

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hvað með aðfangur eins og í aðfangadagur?

12:52 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ha ha ha ha

snillingur... ég frétti að þú værir komin í Shop Copenhagen klíkuna.. úhh, það er svo fallegt - fyrir svona nútímakonur eins og okkur.. mig langar í AAAAAAALLLLT

Love, Frú Inga Birna

9:44 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

okok greinilega eitthvað sem ég er að missa af!! hvaða shop Copenhagen klíka er þetta?? átti ekkert að láta mig vita af einhverju svona?? hvernig er það??

1:56 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hahahaha.. thu ert skondid skrufuskaft sunna min... eg aetla einhverntimann ad maeta til thin ut a flugvoll og tekka inn allt farangrid mitt... :)

11:02 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

En hvað með ferðalangur?
Eða stigagangur?
Eða eða víðavangur...

Sjitt, einhver þarf að ríma herbergið sitt!
:-)

12:17 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

aaahahah...það er fyrir svona bull sem ég elska þig mest :)

8:53 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

HVAR ER BIGGI??? á svona stundum Anna Fynd...

Ást... Frú Inga

9:15 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home