fimmtudagur, september 03, 2009

Reykjavíkurmær

Ég er búin að vera að þvælast svo mikið í Reykjavík undanfarið. Allt í einu þyrmdi yfir mig gríðarlegur söknuður. Sakna þess smá að búa f. sunnan :-(

En það lagast - hahaha.

Svo rakst ég þessi fallegu orð í dag :

Með því að viðhalda núverandi jákvæðni,og ástríðu fyrir lífinu, get ég snert hjörtu heimsins og látið drauma mína rætast.

Vona að allir hafi það voða gott. Hugsa til ykkar... ykkar sem skiptið máli. Eruð nú óttalega mörg :-)

-Sunna.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þú talaðir svo vel af Sundhöll Reykjavíkur eftir sundferðina okkar að núna í hvert skipti sem ég fer þangað, þá mun ég senda þér hugskeyti til að láta þig vita af ferðum mínum :-)

kv. JSJ

11:30 f.h.  
Anonymous Ástríður húsfreyja í Neskoti said...

Hér er líka Reykjavíkurmær sem hugsar alltaf svo vel til Sunnfríðar sinnar húsfreyju í Eyjafjarðarsveit. Mikill viskubrunnur skörungurinn sá.

2:28 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home