Gleðilegan þriðjudag :-)
....enda er frökenin búin að þyngjast um hundrað kíló síðan hún flutti norður. *ehemm*
..er að vinna í því... LOFA !
Svo á laugardaginn kíktum við í jólahúsið og versluðum smá nammi.
Og vorum vitanlega hálfmeðvitundarlaus í dágóðan tíma á eftir - sumir þó meira en aðrir ;-)
Sunnudagurinn einkenndist svo af öööörlitlum timburmönnum - eiginlega merkilega litlum. Þetta voru kannski bara timburdvergar.
Og með trega kvaddi ég stóra bró og hyskið hans.... *snökt*
I just love them soooo much !
Núna er litli snúllmundur kominn til okkar og verður vonandi í heila viku. Ég er í fríi miðvikudag og fimmtudag og ætla að nýta þann tíma í eitthvað fjör með stjúpsyni mínum. Skellum okkur eflaust í sund og gerum allt vitlaust í rennibrautunum. YEAHH !
Ohhh... það var svo yndislegt að fá Friðrik, Berglindi og Ísak í heimsókn um síðustu helgi.
Ég er búin að sakna þeirra svo óstjórnlega og núna ætla ég bara að skylda þau til að koma einusinni í mánuði ! Og hana nú ;-)
Hann Árni minn eldaði dýrindis kvöldverð á föstudeginum : Hvítlauksmarineraður skötuselur með öllu tilheyrandi. ......vaaaáááá, nammi gott. Ég er með svo feeeeeita matarást á manninum að það er ekki fyndið.
....enda er frökenin búin að þyngjast um hundrað kíló síðan hún flutti norður. *ehemm*
..er að vinna í því... LOFA !
Friðrik og Berglind tóku sig svo til og unnu okkur Árna í ÖLLUM spilunum sem við fórum í. Jeminn.. Það verður sko "rematch" dauðans næst. Við erum búin að skrá okkur í Trivial-bootcamp og fleiri námskeið.
Svo á laugardaginn kíktum við í jólahúsið og versluðum smá nammi.
Húsmóðirin eldaði svo grænmetislasagna um kvöldið.. sem hefði dugað 8-10 manns en við átum það ALLT.
Og vorum vitanlega hálfmeðvitundarlaus í dágóðan tíma á eftir - sumir þó meira en aðrir ;-)
Sunnudagurinn einkenndist svo af öööörlitlum timburmönnum - eiginlega merkilega litlum. Þetta voru kannski bara timburdvergar.
Og með trega kvaddi ég stóra bró og hyskið hans.... *snökt*
I just love them soooo much !
----------------------------------------------
Núna er litli snúllmundur kominn til okkar og verður vonandi í heila viku. Ég er í fríi miðvikudag og fimmtudag og ætla að nýta þann tíma í eitthvað fjör með stjúpsyni mínum. Skellum okkur eflaust í sund og gerum allt vitlaust í rennibrautunum. YEAHH !
Hafið það gott,
-Sunna.
4 Comments:
Það er ógeðslega töff að vera stjúpa!
Ég trúi því að þú hafir kannski fitnað fyrir norðan - en kommon, ekki að þú hafir heimskast!!!
Tapa í öllum spilunum... þú hefur pottþétt ekki verið nógu full... og bannað að tala um DXXXXX
Love, Inga Birna
dvergar dvergar dvergar dvergar dvergar dvergar dvergar dvergar dvergar dvergar dvergar dvergar
...hahahahahahahahah... sowwy luv.
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Penut butter jelly... penut butter jelly... penutbutterjellypenutbutterjelly... ííííhaaaaa!!!
Takk fyrir frábæra helgi "syz", bíðum spennt eftir að fá vinstri höndina í heimsókn um þarnæstu helgi :D
Love,
Bebbz
Skrifa ummæli
<< Home