Jákvæðni
Mbl.is er með frétt í dag og fyrirsögnin er : 60 flugmenn án atvinnu í sumar. Afhverju var fyrirsögnin ekki : 40 flugmenn endurráðnir í sumar. (???)
Þetta er spurning um hvort glasið er hálftómt eða hálffullt. Ég veit að ástandið er alvarlegt, en það er hægt að komast ansi langt á jákvæðninni - og jákvæðnin smitar útfrá sér. Og hana nú ! :-)
................bráðum fáið þið svo að sjá snilligáfu mína sem saumtröll.
-Sunna.
Mbl.is er með frétt í dag og fyrirsögnin er : 60 flugmenn án atvinnu í sumar. Afhverju var fyrirsögnin ekki : 40 flugmenn endurráðnir í sumar. (???)
Þetta er spurning um hvort glasið er hálftómt eða hálffullt. Ég veit að ástandið er alvarlegt, en það er hægt að komast ansi langt á jákvæðninni - og jákvæðnin smitar útfrá sér. Og hana nú ! :-)
................bráðum fáið þið svo að sjá snilligáfu mína sem saumtröll.
-Sunna.
2 Comments:
Sammála þér með fréttina! Leiðinlegt þegar er frekar sýnt fólki hálftóma glasið frekar en hálffulla. :-)
Líka gaman að þú minnir mann á jákvæðnina, maður er fljótur að gleyma hvað jákvæðni er holl fyrir mann stundum! :-D
Takk fyrir gott blogg systa
Hjartanlega sammála Sunni minn, þetta er leiðinleg lenzka hjá fréttamönnum nú til dags. "20 manns voru næstum því í bráðri lífshættu"... Hnuss!
Áfram með jákvæðnina, hún flytur fjöll.. og villimenn ;) víííííí :D
og TAKK fyrir Ninjalasanja-uppskriftlinginn :)
Skrifa ummæli
<< Home