Nokkrar myndir frá Papúa
Langaði að sýna ykkur smá, svona til gamans, jájá.
Sunna & Guðni komin til frumskógarlandsins :

Sunna & Berglind stálust út að borða :

Fólk á gangi :

Sunna á bát á leið í snorkl :

Sunna neðansjávar með litla skel :

Berglind & elsku bróðir á leið til Oz :

Góða helgi !
-Sunna.
p.s. ...knús til Papúa brósi minn :-* :-* :-*
Langaði að sýna ykkur smá, svona til gamans, jájá.
Sunna & Guðni komin til frumskógarlandsins :

Sunna & Berglind stálust út að borða :

Fólk á gangi :

Sunna á bát á leið í snorkl :

Sunna neðansjávar með litla skel :

Berglind & elsku bróðir á leið til Oz :

Góða helgi !
-Sunna.
p.s. ...knús til Papúa brósi minn :-* :-* :-*
4 Comments:
oo þið eruð öll svo falleg! Hefði nú ekkert á móti því að vera kominn á þessar slóðir núna.. HG
Ohh - núna hugsa ég um sumarið :-) .. hlakka til að komast í stuttbuxur! :-D
kv. JSJ
Goooood times :) Hefði sko heldur ekkert á móti því að vera í Papúa núna... *grátur og gnístran tanna*
Já þetta var gaman, en ég væri reyndar miklu frekar til í að vera í RAK núna :-)
Kv. Brósinn
Skrifa ummæli
<< Home