Jæja, þá er maður mættur í vinnu, á sjálfan Hvítasunnudag.
Sunna sjálf er líka hvít sem kríuskítur... alveg kominn tími á smá brúnku.
Gærkvöldið var ósköp notalegt. Ég eldaði pasta a la Anna Þóra *blikk* :-)
Hlynur kíkti í heimsókn. Á meðan ég nördaðist við að setja upp myndasíðuna horfðu þeir á video.
Það eru semsagt komnar inn myndir :-) ...skoða takk !
Helena og Siggi (tengdó), komu svo frá Grænlandi í gær. Kíktu til okkar í hádeginu, og gáfu mér blóm... víííí, alltaf gaman að fá blóm. Þeim leist auðvitað rosalega vel á parketið. Það er líka svo faaaaallegt :-)
Ég get ekki beðið eftir að komast aftur til Grænlands. Þessar 2 vikur sem ég var þar núna í april voru alveg frábærar. Fólkið er frábært, kyrrðin og fegurðin ólýsanleg, maturinn reyndar ekki upp á marga fiska :-) hehehe... Sérstaklega ekki fyrir manneskju sem er ekki mikið fyrir rautt kjöt.
En ég smakkaði nú allt sem lagt var á borð fyrir mig, t.d. sauðnaut (mjög gott), ísbjarnarkjöt (..ágætt, leið samt einsog ég væri að gera eitthvað af mér með því að borða það.. og aaaalltof þungt í maga) ...svo smakkaði ég náhvalsfitu (húðin blágrá og gúmmíkennd og fitan neðan á slímug... bðððöööö... það var Fear factor momentið mitt. Ég var mjög dugleg, kláraði allt sem mér var gefið. Það verður nú samt einhver bið á því að ég láti þetta aftur inn fyrir mínar varir.
......ég þarf bráðum að skrifa smá pistil um matinn sem við pöntum hérna í vinnunni. Kapituli útaf fyrir sig. Til gamans má nefna skósóla-samlokurnar, desertinn sem var útþynnt jarðaberjasulta og franskarnar sem litu út eins og þær væru rétt að klára Reykjavíkurmaraþonið... semsagt sveittari en góðu hófi gegnir.
Í dag er reyndar lokað í þessu yndislega eldhúsi.. svo við pöntum okkur örugglega frá Greifanum... mmmmm... það er lúxus :-)
ohh well,
kannski maður fari að gera eitthvað gagn, dagurinn er reyndar mjög rólegur.
Hlakka til að fara heim til kallsins og glápa á einhverja eðal BBC heimildarþætti.. eða National Geographic þætti... Love it !
hilsen,
-Sunna.
Sunna sjálf er líka hvít sem kríuskítur... alveg kominn tími á smá brúnku.
Gærkvöldið var ósköp notalegt. Ég eldaði pasta a la Anna Þóra *blikk* :-)
Hlynur kíkti í heimsókn. Á meðan ég nördaðist við að setja upp myndasíðuna horfðu þeir á video.
Það eru semsagt komnar inn myndir :-) ...skoða takk !
Helena og Siggi (tengdó), komu svo frá Grænlandi í gær. Kíktu til okkar í hádeginu, og gáfu mér blóm... víííí, alltaf gaman að fá blóm. Þeim leist auðvitað rosalega vel á parketið. Það er líka svo faaaaallegt :-)
Ég get ekki beðið eftir að komast aftur til Grænlands. Þessar 2 vikur sem ég var þar núna í april voru alveg frábærar. Fólkið er frábært, kyrrðin og fegurðin ólýsanleg, maturinn reyndar ekki upp á marga fiska :-) hehehe... Sérstaklega ekki fyrir manneskju sem er ekki mikið fyrir rautt kjöt.
En ég smakkaði nú allt sem lagt var á borð fyrir mig, t.d. sauðnaut (mjög gott), ísbjarnarkjöt (..ágætt, leið samt einsog ég væri að gera eitthvað af mér með því að borða það.. og aaaalltof þungt í maga) ...svo smakkaði ég náhvalsfitu (húðin blágrá og gúmmíkennd og fitan neðan á slímug... bðððöööö... það var Fear factor momentið mitt. Ég var mjög dugleg, kláraði allt sem mér var gefið. Það verður nú samt einhver bið á því að ég láti þetta aftur inn fyrir mínar varir.
......ég þarf bráðum að skrifa smá pistil um matinn sem við pöntum hérna í vinnunni. Kapituli útaf fyrir sig. Til gamans má nefna skósóla-samlokurnar, desertinn sem var útþynnt jarðaberjasulta og franskarnar sem litu út eins og þær væru rétt að klára Reykjavíkurmaraþonið... semsagt sveittari en góðu hófi gegnir.
Í dag er reyndar lokað í þessu yndislega eldhúsi.. svo við pöntum okkur örugglega frá Greifanum... mmmmm... það er lúxus :-)
ohh well,
kannski maður fari að gera eitthvað gagn, dagurinn er reyndar mjög rólegur.
Hlakka til að fara heim til kallsins og glápa á einhverja eðal BBC heimildarþætti.. eða National Geographic þætti... Love it !
hilsen,
-Sunna.
5 Comments:
hey beib, er að vinna líka á þessum drottins degi. Íhugaði að ljúga því upp að það stangaðist á við mín kristnu gildi en hætti við á síðustu stundu. Hér er allt smekkfullt af túristum af hinum og þessum gerðum, þó mestmegnis fúlir þýskir nískupúkar (þýskupúkar?)...
...Ætla að skella mér út á galeiðuna sem EINA SINGLE KVENKVIKINDIÐ Í ÞESSUM BÆ APPARENTLY og reyna að veiða eitthvað skemmtilegt...jafnvel.
Oh btw, dömpaði leifi og rak hann út úr íbúðinni. It's all mine and mr.kitty's now ;) Loveya babes!
p.s. kemstu á msn?
ÁRNI!!!! TAKK.. semsagt Sunna og Árni ekki Sunna og Dýrið... hehehe, þú sagði mér aldrei aftur hvað hann héti.. myndardrengur strákurinn - leiðinlegt að hann komist ekki með í brúðkaupið, hlakka til að hitta hann seinna.
Smúts dúllan mín, love&kisses
Inx
http://www.tcsdaily.com/article.aspx?id=051806J
Lestu þetta og samviskubitið gagnvart ísbjarnarkjötsátinu gufar upp! Veit samt ekki með þungt-í-maga tilfinninguna.
Vá...eitthvað sem að þú borðar ekki..það er alveg spes..Sunna sem að borðar allt..manstu í Barcelona, þetta var alveg skemmtun útaf fyrir sig þegar ég var að fylgjast með hvað þú ætlaðir að panta þér. Ég hafi ekki hugmynd um að þú værir flutt var nú bara á Akureyri ekki svo fyrir löngu..þá hefði ég nú kíkt á þig. Vertu nú dugleg að blogga svona frá útlandinu svo að við getum fylgst með þér.koss & knús til þín.
Hey- getur maður pantað myndir af nýja húsinu? Ég er orðin agalega spennt að sjá slotið, það er örugglega alveg agalega kósý hjá ykkur.
Luurrrve,
Inx
Skrifa ummæli
<< Home