fimmtudagur, september 06, 2007

Góðan dag góðir farþegar...

Nú er maður aftur kominn í lúxusinn, ..þ.e. aðra hverja viku vinn ég aðeins tvo daga. Svoooo fínt. En reyndar verður nóg að gera fyrir utan vinnuna í vetur.... ójá !

Svo var ég að velta fyrir mér hvort einhver myndi eftir Snorkunum ?



Mér fannst þetta mjög skemmtilegir þættir. Sérstaklega þótti mér skemmtilegt að það voru Snorkar (að sjálfsögðu), Snorkaætur ...og Snorkaætu-ætur.
Lagið var líka afar hressandi !



Eigið góðan dag,
-Sunna.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ójá ég man sko eftir þessu!!! hvernig er hægt að gleyma svona snilld! Snorkaþjóðin er snjöll!! Eeeeen hvar voru þá Snorkaætuætu æturnar??

8:32 e.h.  
Blogger alfa said...

Haha! Já ég man sko eftir þessum! ójá..

Takk, í alvöru, takk!

11:20 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

heyrðu krakk-barn!!! SNORKARNIR... ég þarf nú að biðja fólk að ath með þetta Te þitt sko eða hvað er í lauginni á AK.

9:36 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home