laugardagur, júlí 21, 2007

25 dagar í Justin...



....mikið væri nú gaman ef frænka mín hún Nelly Furtado yrði heiðursgestur :-)
*krossar fingur*

Ég er að vinna litla 13 tíma í dag. ....issss það er bara kökusneið.
Það er líka svo gaman í vinnunni... og bara 23 dagar í sumarfríið mitt. Sem ég ætla að nýta í hina margumtöluðum New York-ferð og flug og aftur flug, ...ætla að fara tvisvar á dag stundum. Ohhhh it´ll be sweeeeeeet :-D

Svo ætla ég einnig að hrinda í gang smá framleiðslu á hárskrautinu mín. Sem er orðið "semi-frægt" hérna í Höfustað Norðurlands.

Hér er það fyrsta sem ég gerði - ...og ekki það flottasta.



Það fallegasta er gyllt, gert úr gullperlum og gylltum hanahnakka... og að sjálfsögðu gullspöng, og er í eigu Berglindar mágkonu minnar.
Ég þarf að fara að herða mig í framleiðslunni. ...nefnilega komnar nokkrar pantanir OG ég var beðin að koma með þetta í "Frúna í Hamborg"... sem selur antík, second-hand föt og íslenska hönnun. Gaman :-D Gæti verið aukapeningur... yeahhh.

Ég þakka "áheyrnina",
-Sunna.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

ooo þetta er svo FAAALLLLLEGT. Enda búin að panta eitt stykki :) Get ekki beðið eftir að fá og vera FABJÚLÖS :)

12:17 e.h.  
Blogger alfa said...

bara töff. eins og the maker.

The maker er pínu kúl svona under cover nafn, ef þú skyldir einhvern tíma þurfa þess með..

Hlakka mikið til að fá mitt hárskraut.. var ég ekki örugglega búin að panta? ;)

6:07 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hey mig langar að panta! í alvöru.. þetta er rosa flott! Svo langar mig líka bráðum að panta kaffibolla með þér.. hvernig væri það? Hringdu!

10:53 f.h.  
Blogger Berglind said...

Aaaawwww.... þvílíkur heiður :')
ég þarf að mynda djásnið og senda þér svo blogg-heimurinn fái líka að njóta þess :-) Ég ætla sko rétt að vona að munnsvipurinn verði ekki það eina sem börnin mín fái frá ykkur fallega fólkinu ;-)
Er í New York, once again... 3ja skiptið á 11 dögum, enda veitir ekki af að 'preppa' lýðinn fyrir komu Sunnunnar :-D

Haltu áfram að vera jafn úgisslega dugleg og fabulous,
Knúz
-Beggz-

4:50 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home