þriðjudagur, júlí 17, 2007

Jeminn !

Þessi mynd fær mig alltaf til að brosa :-)
Minntist á þessa mynd við Helenu systir á msn og hún vildi endilega sjá hana. Ég ákvað því að henda henni hérna inn, af því Helena systir mín er jú aðal !



..hehe..
Og gaman að geta líka glatt ykkur hin.

Sunnfríður verður ein heima frá og með fyrramálinu. Karlinn er að strjúka í borgina enn einusinni. Meiri malbiksrottan sem hann er ;)
....Reyndar er að hann að fara að vinna - en hvað með það.
Á meðan ætla ég að læra einsog skepna og framkvæma hinar ýmsustu fegrunaraðgerðir. Hver segir að maður þurfi að vera ljótur þó maður sé of upptekinn til að anda !?

Njótið dagsins,
-Sunna.

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

veiiiiii gaman :) gangi þér vel með fegrunaraðgerðina! Sé samt á myndinni að þú ert búin að vera dugleg að worka tanið stelpa!!!! heví flott ;)

3:07 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

HA HA HA HA HA HA HA HA HA

Flott...

Kv. IBB

3:57 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

viltekki bara koma med mer a L.ung.A a Seydisfirdi? Eg fer a morgun...;)

2:17 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

jeminn hvað þú ert fallega tennt... og gooooorgeus :o)

Beggz

10:58 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Sunna ég er í svo miklu, grill, hvítvíns, stelpu stuði... geturu ekki bara tekið þér frí á lau eða eitthvað???
Halldóra

11:37 e.h.  
Blogger Sunna said...

Helena : hahaha þessi mynd er 2ja ára gömul ! I dag er ég hvít og ljót ;-)

Gunnsa : ...það hefði verið gaman að koma með - en skyldan kallar.

Berglind: Já þessi munnsvipur er í ættinni - svona verða börnin þín :-)

Halldóra: ...úfff.. ég væri ekkert smá til í gæðakvöld með Halldóru minni - en ég er á morgunvakt alla helgina. En þú verður fyrst til að frétta það ef ég ákveð að vera óþekk og kíkja eitthvað. Hehehehe.

*smooch*

6:23 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home