miðvikudagur, ágúst 23, 2006



Ég bý í hitabeltisparadís...

Veðrið er ótrúlegt.
25 stiga hiti og sól :-)

Á eftir er garðpartý útá Björgum. Helena tengdó ætlar að fagna 60 ára afmæli sínu enn og aftur.
Ég sé um hár og förðun á drottningunni og Bautinn sér um veitingarnar. Yeahhh....

Maður gerir ekki annað en að borða eitthvað lostæti þessa dagana. Maturinn sem við fáum í vinnunni frá fyrirtækinu Lostæti telst ekki með !
Eins gott að maður fari að vera duglegri að mæta í Bootcamp...

.............annars er ég bara að drrrreeepast úr spenningi fyrir afmælið hans Árna. Hlakka svo til að gefa honum gjöfina sína.... thíhíhíhíhí...
Bara nokkrir dagar í viðbót... ég hlýt að lifa þetta af :-)

Ágúst er greinilega afmælismánuður ársins í ár ! Gaman gaman !



__________________________________________

Eftir einn og hálfan tíma verð ég komin út í góða veðrið.
Yndislegt.

-sólsól.

4 Comments:

Blogger Erla said...

Búhú mig langar líka í Grillpartý á Björgum :o( En ætli það sé ekki líklegra að það verði jólapartý næst þegar ég kem!!

4:17 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

HAHAH ég held alltaf að þú sért að fara að tala um mig þegar ég les Helena... eitthvað en svo man ég að þú átt jú tengdamóður sem heitir þessu fagra nafni! Ég ætla rétt að vona að ég fái nú einhverntímann að hitta hana nöfnu mína... ég þekki enga aðra Helenu nefnilega... Skemmtilegar pælingar hjá mér... :) kossar og knús til ykkar :*:*:*

8:14 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

HAHAH ég held alltaf að þú sért að fara að tala um mig þegar ég les Helena... eitthvað en svo man ég að þú átt jú tengdamóður sem heitir þessu fagra nafni! Ég ætla rétt að vona að ég fái nú einhverntímann að hitta hana nöfnu mína... ég þekki enga aðra Helenu nefnilega... Skemmtilegar pælingar hjá mér... :) kossar og knús til ykkar :*:*:*

10:29 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hva er einhvað dulmál í gangi eða??? ég er búin að sitja hérna klst saman að reyna botna e-ð í þessu,já sumir eru skarpari en aðrir,ég þarf minn tíma:) Takk kærlega fyrir góða athugasemd en ég blogga bara á Ítalíu elskan! Gaman að skoða verslunnarmannahelgarmyndir;) Hafiða sem allra allra best elskurnar. Antonio fór í gær og við fj. förum til N.Y. á morgun svo þetta er allt að bresta á. Ég fer á endanum aftur til Italy daginn eftir að við komum heim frá New York... Er bara farin að hlakka svoldið til að sleikja síðustu sólargeislana. Sendi ykkur nokkra í pósti ok. Erum að hugsa um að skreppa til Önnu Þóru í dag. Kossar og knús,kisses and misses and baci ed abbracci*** P.S Lofa að halda áfram að vera dugleg að blogga á Italíu:)

11:15 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home