miðvikudagur, maí 02, 2007

Jæja þá...

Loksins er hún Ásta mín flutt norður. Það er algjör lúxus að hafa hana í næsta húsi, eða svo gott sem. Við kíktum á Kaffi Karólínu á mánudagskvöldið og kjöftuðum á okkur gat ! ....svo svo gaman :-)
__________________________________________

Nú kemur senn að því að ég skelli mér í hina árlegu ferð til Grænlands.
Ætla að taka einkaflugmannsbækurnar hans stóra bró með... Gott að glugga í þær í næðinu. Þess á milli ætla ég að dansa við ísbirni og auka leikni mína í vélsleðakeyrslu.



....Svo ætlum við að fara í smá hundasleðaferð. Það verður örugglega skemmtilegt. Það gafst nefnilega ekki tími í það í fyrra... svo að núna VERÐ ég hreinlega að prófa !



Eigið góðan miðvikudag elsku fólk,
-Sunna.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Úhhh...hundasleðaferð...súpertöff!! Það er allavega hægt að segja að það sér mega cool ;)

5:14 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ohh hvað ég væri til í hvítt með þér akkúrat núna....
Er að kúka á mig sko upp á bak í þessarri prófatíð... get ekki beðið eftir fallega sumrinu...
Hafðu það gott í Grænlandi, ekki láta ísbirnina ná þér...
Knús
Halldóra

7:41 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

huxaði til þín í gær... alla leið til Grænlands..

Mig langar! Og mig langar að fá ykkur til DK! ;)

10:55 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með afmælið sæta gamla frænka hehe betra er seint en aldrei!!! Mamma og systa eru búnar að vera hjá mér,fóru í morgun grenjgrenj:( Kveðja Hanna unga frænka hehe***

11:12 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

sko unga sæta frænka;) gleymdi sæta dem! Samt viðurkenni ég alveg að þú ert sætari...

11:13 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home