miðvikudagur, september 06, 2006

Óskýrar línur...

Það má hafa þjóna og butlera og svoleiðis,
og það má hafa kokka... au-pair og skiptinema sem eru neyddir til að vaska upp....

EN ÞAÐ MÁ EKKI EIGA ÞRÆLA !? ....hvenær hættir illa launaða misnotaða au-pair stelpan að vera au-pair og verður þræll ?

Já, línur eru óskýrar....
Stundum veit ég tildæmis ekki hvar Frosti endar og sumir aðrir hlutir byrja :



Þessi vinnuvika er ein þeirra sem vert að hrópa húrra fyrir. Vinn bara 2 daga, í dag og á morgun og svo ekkert fyrr en á mánudaginn.
Sweet !
Þetta er vegna þess að vaktirnar okkar í vetur eru 12 tímar.
Vá hvað það er þess virði fyrir allt þetta frí.
Þetta mun koma sér vel þarsem ég á eftir að sauma gardínur og halda áfram að gera fínt í fallega húsinu mínu.

Breytti smá heima í gær. Er komin með fyrirtaks aðstöðu fyrir eyrnalokkana mína and all the other bling-bling. Það er nú staðsett hjá öllum yndisfögru skónum mínum. Góður félagskapur það !

...hmm.... kannski fer ég í gullskónum mínum til Jóa & Halldóru á föstudaginn...
Hef aldrei farið í þeim útúr húsi...
Thíhíhíhíhí...

Spennó McFennó :-D
-Sunna.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hey...hvar eru myndirnar...er ég kannski bara svona blind..veit ég er ordin öldrud en?????

Annars gott ad heyra hvad tér lídur vel tarna á eyrinni...held líka ad tad væri eitthvad fyrir mig.
Bestu kvedjur í bili, stórasta systa. ( í ordsins fyyyllstu)

2:16 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hey...hvar eru myndirnar...er ég kannski bara svona blind..veit ég er ordin öldrud en?????

Annars gott ad heyra hvad tér lídur vel tarna á eyrinni...held líka ad tad væri eitthvad fyrir mig.
Bestu kvedjur í bili, stórasta systa. ( í ordsins fyyyllstu)

2:17 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

úhhh GULLSKÓR!!! Bjúúútífúúúúl

Frú Inxter

4:23 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Jesúsminn hvað hann er fix þessi köttur.

Ég á líka nýja gullskó. Ætli það verði faraldur af þeim? Úúúh úúúúúh.

3:31 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home