miðvikudagur, nóvember 29, 2006

Tímarnir breytast...

...og mennirnir með.
Þá sérstaklega Britney mín Spears.

Úff, skil ekki alveg hvað stelpan er að gera þessa dagana.

Hún er búin að fara úr þessu :



Í þetta :



...oooooog svo í þetta ástand :



.....æji ég veit það ekki, manni kemur auðvitað ekki við hvort fræga fólkið gengur í nærbuxum eða ekki...
Mér bara blöskraði þetta örlítið. Held að það hljóti að hafa verið hópþrýstingur sem olli þessum umbreytingum. Svo að :

Paris - þú ert frábær ! En þú ert greinilega slæmur félagskapur ! Það síðasta sem heiminn vantar eru fleiri sóðabrækur ! Og hana nú ;-)

Já & Amen,
-Sunna the Preacherman.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Heeey, sóðabrækur eru fyrirmyndarfólk. Ekki gleyma henni Ønnu þinni.

& mér sýnist Britney ekki vera að sóða út neinar brækur- nema síður sé!

10:05 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Heiminn vantar ALLTAF fleiri sóðabrækur!
party on...

10:14 e.h.  
Blogger Sunna said...

hahahahahaha - Anna og Benni : Þið eigið hvort annað skilið !!! Múwahaha...
En jájá - eitthvað til í þessu - ég varð bara að tjá mig um þetta sem recovering sóðabrók.
Þið vitið - einsog þegar alkarnir tala um hvað það er glatað að drekka og hvað þeim líði miklu betur edrú ! ;-)

9:30 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

...ertu þá bara pínu öfundsjúk? Saknar kanski, gömlu góðu villtu dagana, þegar barir fóru á hausinn ef þú komst ekki tvo daga í röð. Eyddir öllu djamm-ekki nærföt? Þegar enginn var óhultur fyrir Party-Sunzillu?
EN, já. party slæm, miklu betra að vera edrú í brók...

12:19 e.h.  
Blogger Sunna said...

Bwahahahahahaha... já ! Þú lest mig einsog opna bók Benmonster.

12:32 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home