miðvikudagur, nóvember 15, 2006

Úti er alltaf að snjóa...

Tók þessa mynd útum gluggan heima í gær :



Það er búið að opna í Hlíðarfjalli og svona.
Bráðum get ég farið að nota nýju snjóbrettafötin mín :-) Jibbííí !!!

Vinnuvikan mín er stutt í þetta sinn, aðeins tveir dagar.
Ætlum að gera eitthvað skemmtilegt á föstudaginn. Ég er strax farin að reyna að ákveða í hverju ég ætti að vera... hmmm... hugmyndir ??

Litli stubbur kemur svo til okkar á sunnudaginn. Hlakka svooooo til að sjá hann :-)

Þetta er nú allt og sumt sem ég hef að segja í þetta sinn.

-Sunna.

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

VÁÁÁÁÁ...geggjað!!! Hér er bara SKÍTAkuldi og lítið sem enginn snjór :(

6:46 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ahhh...átti að vera lítiLL sem enginn snjór

6:47 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hellú... ég veit ekki hvort ég svaraði smsinu þínu í gær, stundum nebblilega sendir síminn minn þau ekki hehe;)
Enn ég veit ekki með föstudaginn... læt jóa alveg um þetta...;)
Heyrumst
Halldóra

10:26 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Jiminnnnneini... held eg myndi nu ekki einusinni komast til ykkar i heimsokn fra radhustorginu minu i ollum thessum snjo! Enginn snjor herna.. hi a ykkur.. hehe...

6:34 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

SKÍTAKULDI.....
En það er svo yndislegt að eiga svona litla stubba til að knúsa :)

Kv. Frú Inga

12:52 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Skemmtilegar og fallegar myndir:) Hlakka til að koma heim í smá jólasnjó,hér er bara haust,ekki svo kalt þó það sé auðvitað alltaf mikill raki! Kveðja Hanna*

2:01 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home