fimmtudagur, október 05, 2006

..Guð er góður..

Flest ykkar þarna úti vitið að það eru vissir hlutir sem hún Sunnfríður elskar.
Má þar til gamans nefna : Mörgæsir, súkkulaði, fallega skó... og auðvitað allt sem viðkemur Færeyjum.

Hið síðastnefnda byrjaði í einhverju bríaríi.
Ég tók uppá því eitthvert kvöldið fyrir nokkrum árum að lýsa boxi á færeysku. ...kunni að sjálfsögðu ekki stakt orð. En þetta gekk svo vel að færeyskan festist við mig.
Ég var beðin um að segja hitt og þetta á færeysku.. minni heimatilbúnu færeysku auðvitað.
Góðir tímar :-)

Nú er svo komið að einn af vinnufélögum mínum er færeyskur. Og að sjálfsögðu mikill snillingur.
Hann benti mér á heimasíðu með ýmsum færeyskum fróðleik. Og ég hreinlega fæ ekki nóg af því að skoða hana. Þvílík dýrð !

.....ég fann t.d. hárgreiðslustofu sem ég þarf klárlega að heimsækja :



...einhvernveginn skil ég Eyvöru betur núna :-)

hilsen,

-Sunntrídja.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hahahaha.. thu ert svo mikill snillingur.. you crack me up..
Hvernig vaeri ad skjota ser til faereyja i klippingu? Ekki nema 23 hargreidslustofur a akureyri...;)

3:15 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Veistu að Færeyjar-Færoer þýðir land rollanna! Fær=rolla,þú kannski veist þetta en bara svona smá innskot er nefnilega að læra germönskfræði og lærði þetta um daginn:) Kennarinn talar rosalega mikið um okkar fagra Ísland og finnst mér það nú ekki leiðinlegt,órtúlega stolt alltaf í tímum hehe:) Hafðu það gott frænka,un bacio*
P.S. Cool hárgreiðslustofa!

9:52 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

MWÚAHAHAHAHAHHAHAHAHAHAHAHAHAHAH

ÉG DEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEYYYYYYYYYYYYYYYYYYYYYYY

Þetta er aksjúallí fyndnara en Fusillí-Jerry... alla vega smá. ca. einu eða tveimur fyndum

Lurrrve, Frú Inx

2:48 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ha ha!
Ég segi nú bara HANDS UP fyrir þessum eðal-píum
Sérstaklega þessar til hægri því hun er svoltið svört :)

12:02 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home