föstudagur, júní 30, 2006

Lífið er gott :)

Þó að peningar séu oft af skornum skammti er samt gaman að vera til.
Þessi litla mynd á mbl.is kætti hjarta mitt :)
Það eru flóð í bænum Lucknow á Indlandi og þessi mús kunni svo sannarlega að bjarga sér. Fyrirmynd fyrir okkur öll. Og útnefni ég hana hérmeð "Hetju dagsins 30.06.06" ! Húrra fyrir klárum nagdýrum !



Svo er ég bara að fara suður um þrjúleytið...
Ætla að hafa það náðugt með Önnu systir. Og fara í brúðkaup og sollis :)
....mig grunar að það verði einnig kíkt í Ikea.. thíhíhíhí...

p.s. Halldóra... sendu mér meil með símanúmerinu þínu.. (sunnabirgisdottir@hotmail.com)

hilsner - pilsner,
-SunnSunn.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hey!!!!!
Loksins fæ ég íslensku stafina til að virka á síðunni þinni. Var alltaf að reyna að díkóda eins og í textavarpinu.
Anywais.
Holla!!!!!!

4:07 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ciao Sunnfróður og Sunnmunda mín litla ég á nú samt betra nafn á þig ef þú værir ítölsk myndirðu heita Solemíusalina hehe:) Sætt sem þú skrifaðir um hugreki! Kveðja frá Hönnu frænku.
P.S Endilega reyndu að taka svoldið til í skápnum hjá Árna,ég skil þig vel,ég tek alltaf skápana hjá Antonio af og til í gegn! Þessir karlmenn hafa ekkert touch fyrir svona litaröðun og tegundaröðun og svo frv.:)

1:54 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

þetta átti nú að vera Sunnfríður,annars er Sunnfróður líka svoldið skondið nafn,þú ert nú svo sérstaklega falleg og fróð:)

2:01 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home