Við erum stödd í miðri viku...
Góða veðrið í gær var svokallað "tease-veður" ... semsagt bara verið að sýna manni hversu gott það getur orðið... ooooooog svo er það rifið í burtu.
For helvede.. Langar í sumar og sól. Háa hæla og stuttan kjól...
Eeeeen maður er með sól í hjarta svo það er bót í máli :-)
Það var sofið vel út í dag, svo fórum í Árni og græjuðum ný dekk undir kaggann.
Ég brunaði svo í vinnuna kl.14:30... Er þar núna. Verkefni dagsins einstaklega gefandi : Endalausar seinkanir.. pirraðir farþegar sem halda að maður sé eigandi "flugáætlunartöfrasprotans" (vildi að hann væri til, *andvarp*) ...þannig að þetta er búið að vera mjögsvo hressandi í dag :-)
....annars ekkert spennandi að gerast, ..þrællinn sem við pöntuðum frá Brasilíu (pabbi hans Árna) stendur sig með stakri prýði, stiginn alveg að verða tilbúinn... mmm... þetta verður svo flott hjá okkur.
Svo langar mig svo svakalega að gera eitthvað um helgina.. fá einhverja 17.júní gesti eða eitthvað...
Nú má einhver að sunnan alveg fara að koma í heimsókn sko.. ég er í fríi frá kl.21 á laugardaginn og til þriðjudagsmorguns. *hint-hint*
boltinn er hjá ykkur...
-Sun.
____________________________________________________________
____________________________________________________________
Góða veðrið í gær var svokallað "tease-veður" ... semsagt bara verið að sýna manni hversu gott það getur orðið... ooooooog svo er það rifið í burtu.
For helvede.. Langar í sumar og sól. Háa hæla og stuttan kjól...
Eeeeen maður er með sól í hjarta svo það er bót í máli :-)
Það var sofið vel út í dag, svo fórum í Árni og græjuðum ný dekk undir kaggann.
Ég brunaði svo í vinnuna kl.14:30... Er þar núna. Verkefni dagsins einstaklega gefandi : Endalausar seinkanir.. pirraðir farþegar sem halda að maður sé eigandi "flugáætlunartöfrasprotans" (vildi að hann væri til, *andvarp*) ...þannig að þetta er búið að vera mjögsvo hressandi í dag :-)
....annars ekkert spennandi að gerast, ..þrællinn sem við pöntuðum frá Brasilíu (pabbi hans Árna) stendur sig með stakri prýði, stiginn alveg að verða tilbúinn... mmm... þetta verður svo flott hjá okkur.
Svo langar mig svo svakalega að gera eitthvað um helgina.. fá einhverja 17.júní gesti eða eitthvað...
Nú má einhver að sunnan alveg fara að koma í heimsókn sko.. ég er í fríi frá kl.21 á laugardaginn og til þriðjudagsmorguns. *hint-hint*
boltinn er hjá ykkur...
-Sun.
____________________________________________________________
____________________________________________________________
5 Comments:
Nauhh... það les einhver síðuna mína ennþá. og engin annar en minn elsti og elskulegasti aðdáandi.
Gaman að heyra frá þér, síðast þegar ég vissi var ÞESSI síða steindauð! líkt og mín er búin að vera upp á síðkastið.
Hvað er langt síðan þú fluttir norður?
Svo að Sunnan felur sig fyrir norðan. Gladdi mitt litla hjarta að lesa hvað þér gengur vel.
Kveðja til Sunnu að sunnan,
egillspegill tilvonandi garðbæingur
Hæts báðir tveir,
Ég flutti um miðjan maí...
Gaman gaman að fá comment frá gömlum vinum :-) vííííííííí !!!!
Sendu mér email við tækifæri... egill at siberia.is
kv,
spegill
Ég vissi nú ekki að þú átti blogg, Sunna! Gaman! nú get ég fylgst með hvað þið eruð að gera fyrir norðan! Hössi og ég ætlum að koma í heimsókn, en þvi miður ekki á morgun. Bara næst ;)
hérna er allt fint, ég vinn á meðan barnið sparkar (mjög gaman!) kveðja Ragnhild
Skrifa ummæli
<< Home