Váááá...
Við hjónaleysin erum búin að vera alveg ÓGEÐSLEGA dugleg undanfarna daga.
Erum búin að mála forstofuna, (hún er semsagt ekki ennþá með ógeðslega penslafarakreisínessinu), við erum langt komin með að mála gestaherbergið og erum búin að dytta að og snyrta hina ýmsustu hluti á heimilinu.
Það munaði litlu að mér tækist að rota sjálfa mig þegar undirbúningsvinnan fyrir gestaherbergið fór fram.
Rúllugardínan í stærri glugganum var eitthvað föst og Árna gekk illa að losa hana. Þá kom litla frekjan og vildi fá að spreyta sig. Þrjóskan varð skinseminni yfirsterkari og ég hamaðist á blessaðri gardínunni þartil hún losnaði... já, hún losnaði með miklum rykk og sem betur fer fyrir parketið (not) náði ég að stoppa hana með andlitinu... JÁ ! Nefið á mér var stórt... - en er nú stærra börnin góð. Alveg yndislegt.
Þess má til gamans geta að þetta allt saman gerðist nokkrum mínútum eftir að ég datt í gólfið vegna of sleipra ullarsokka. Það var mjög flott sveifla skal ég segja ykkur.
Fáránlega þokkafull kona hér á ferð. *ehemmm*
Mér þykir alltaf jafn merkilegt þegar maður lendir í svona óhöppum (já eða hreinni heimsku réttara sagt) þá gerist allt svo hægt.
Mannsheilinn - ótrúlegt verkfæri !
Í kvöld mun svo málaragleðin halda áfram.
Hver veit nema að ég skrifi pistil morgundagsins frá Fjórðungssjúkrahúsinu ? ...þvílíkur klaufabárður sem ég er.
ble ble,
-Sunna.
Við hjónaleysin erum búin að vera alveg ÓGEÐSLEGA dugleg undanfarna daga.
Erum búin að mála forstofuna, (hún er semsagt ekki ennþá með ógeðslega penslafarakreisínessinu), við erum langt komin með að mála gestaherbergið og erum búin að dytta að og snyrta hina ýmsustu hluti á heimilinu.
Það munaði litlu að mér tækist að rota sjálfa mig þegar undirbúningsvinnan fyrir gestaherbergið fór fram.
Rúllugardínan í stærri glugganum var eitthvað föst og Árna gekk illa að losa hana. Þá kom litla frekjan og vildi fá að spreyta sig. Þrjóskan varð skinseminni yfirsterkari og ég hamaðist á blessaðri gardínunni þartil hún losnaði... já, hún losnaði með miklum rykk og sem betur fer fyrir parketið (not) náði ég að stoppa hana með andlitinu... JÁ ! Nefið á mér var stórt... - en er nú stærra börnin góð. Alveg yndislegt.
Þess má til gamans geta að þetta allt saman gerðist nokkrum mínútum eftir að ég datt í gólfið vegna of sleipra ullarsokka. Það var mjög flott sveifla skal ég segja ykkur.
Fáránlega þokkafull kona hér á ferð. *ehemmm*
Mér þykir alltaf jafn merkilegt þegar maður lendir í svona óhöppum (já eða hreinni heimsku réttara sagt) þá gerist allt svo hægt.
Mannsheilinn - ótrúlegt verkfæri !
Í kvöld mun svo málaragleðin halda áfram.
Hver veit nema að ég skrifi pistil morgundagsins frá Fjórðungssjúkrahúsinu ? ...þvílíkur klaufabárður sem ég er.
ble ble,
-Sunna.
6 Comments:
Ahgf!
Mannsheilinn, ég er að fara að gubba! Ég er komin með helvítis ógeð á honum. & á boðspennum & flutningspróteinum.
Fokkíngsmoðerfokkíngsfokk!
Fín mynd af þér btw.
:-)
þessi mynd af þér hefur brotið blað í ljósmyndasögunni!! Ég frussaði yfir tölvuna þegar ég sá hana og hláturinn/gráturinn hefur varla stoppað síðan!!!!!!! ég panta hana stækkaða í ramma!!!
duddu dum, duddu dum, duddudduddudduddu dum....
þau ert eins og klaufabárðarnir
kv. Frúin í Hamborg
Simply irresistable...!!;)
Æji Sunnfríður reyndu nú að forða þér frá því að vera í fatla eða gifsi um áramótin - ég nenni ómögulega að burðast með fatlafól þetta merkiskvöld. Hlakka til að koma og sofa í nýja fína gestaherberginu!
Knúsimús
Erla María
Skrifa ummæli
<< Home