föstudagur, ágúst 20, 2010

Sunna og Hekla



þriðjudagur, júní 22, 2010

Miiikið vatn runnið til sjávar síðan síðast... :)

En hvað um það. Lífið er gott, fallegt og bjart.
Sumarið er grænt, ilmar vel og fullt af nýjungum. Gömlum og nýjum nýjungum - já, það er hægt :)

Júlli vinur minn tók þessa mynd í Suður Afríku:



Þetta er fín lesning :
http://www.mbl.is/mm/folk/serefni/pistlar/velgengni/entry.html?entry_id=1064589


knús,
Sunna.

laugardagur, maí 29, 2010











föstudagur, maí 28, 2010









sunnudagur, mars 07, 2010

Laugardagur til ...uuuu SEMENTS !!!

Já, við gerðum okkur lítið fyrir og rústuðum heimili Kristjönu & co. í gær.

Hef bara eitt um það að segja í augnablikinu : RYK !!!







Þetta verður svaka flott.... bráðum :)
Hlakka til að bjóða mér í mat til þeirra....
Og hvur veit nema maður fái smá aðstoð við "smíði" veitinganna fyrir þrítugsafmælið... :-o

-S.

þriðjudagur, febrúar 23, 2010

Mjög basic nafn á fatabúd


....stadsett á Húsavík....

miðvikudagur, febrúar 17, 2010

Í dag er Öskudagur :)

Þetta er skemmtilegur dagur. Og fullt fullt af krakkagemlingum lögðu leið sína útá flugvöll til að "syngja fyrir nammi".
Margbreytilegir voru búningarnir, sem og söngraddirnar. Þessir tveir stóðu uppúr að mínu mati, ...þá aðallega Einstein. Ég hlæ enn....... hló svo mikið í morgun að strákurinn varð hálffeiminn :-)



Hann var svo stuttur í annnan endann og hausinn svo stór og vaggaði til þegar hann gekk, að hann minnti á þessa hérna :



-Sunna.