fimmtudagur, mars 05, 2009

Nokkrar myndir frá Papúa

Langaði að sýna ykkur smá, svona til gamans, jájá.

Sunna & Guðni komin til frumskógarlandsins :


Sunna & Berglind stálust út að borða :


Fólk á gangi :


Sunna á bát á leið í snorkl :


Sunna neðansjávar með litla skel :


Berglind & elsku bróðir á leið til Oz :


Góða helgi !
-Sunna.

p.s. ...knús til Papúa brósi minn :-* :-* :-*

miðvikudagur, mars 04, 2009

ÓMÆGOD ÓMÆGOD !!!

Þetta er svo FALLEGT !!!! ...vá vá vá...

Klárlega afmælis-, sumar- og jólagjöfin í ár ;-)
Ahh.. gaman að sjá fallega hluti sem gleðja augun, og eru líklegir til að gleðja andlit einnig.
__________________________________________________

Svo er ég þessa dagana afar upptekin við að kvíða fyrir hálskirtlatökunni... mikið verður gott þegar þetta verður búið. Úff og púff.

Set inn hérna mynd af mér og litlum banana, voða krúttlegt :


knús til allra,
-Sunna.