fimmtudagur, júlí 26, 2007

18 dagar í sumarfríið mitt...

Ó guð hvað ég hlakka til.
Ég er orðin svo uppgefin eftir þetta sumar að það er ekki venjulegt.

Hélt að ég myndi aldrei segja þetta, ....en ég get ekki beðið eftir vetrinum ! :)

_________________________________________

Á laugardaginn ætlum við stöllur í RedHotMamas að hittast og gera okkur glaðan dag, seinnipart, kvöld og nótt. Leikir, grill og gaman. ......ég mun festa herlegheitin á "filmu" og sýna heiminum við tækifæri.

Ég nenni ekki að tjá mig meira.
Bless,

-Sunna.