Svipmyndir....
...Sunnfríður var að fá nýjan síma, einn af bráðnauðsynlegu aukahlutunum sem í honum eru er myndavél.
Hér koma nokkrar myndir frá mínum æsispennandi vinnustað :-)
Hér er Anfinn - hann þykist eiga betri síma en ég.... það er rangt :
Þetta er Sigfús kraftajötunn :
Hér er Finnur - Baggalútsbróðir :
Þetta er Eiður - hann er í átaki :
Kára þykir vænt um Grænland :
Þetta er svo ég - jájá :
Þetta var kvöldmaturinn minn. Ekki voru allir sammála um hversu frábært væri að eta salat :
Nú þetta er auðvitað Dashmundur - hann er flottur. Kallaður "Chicken-legs" á Grænlandi útaf gula hjólabúnaðinum :
Það mega allir öfunda mig af vinnunni minni... hún er skemmtileg - og fólkið er frábært. Ójá ! *væææææææm*
takk & bless,
-S.
...Sunnfríður var að fá nýjan síma, einn af bráðnauðsynlegu aukahlutunum sem í honum eru er myndavél.
Hér koma nokkrar myndir frá mínum æsispennandi vinnustað :-)
Hér er Anfinn - hann þykist eiga betri síma en ég.... það er rangt :
Þetta er Sigfús kraftajötunn :
Hér er Finnur - Baggalútsbróðir :
Þetta er Eiður - hann er í átaki :
Kára þykir vænt um Grænland :
Þetta er svo ég - jájá :
Þetta var kvöldmaturinn minn. Ekki voru allir sammála um hversu frábært væri að eta salat :
Nú þetta er auðvitað Dashmundur - hann er flottur. Kallaður "Chicken-legs" á Grænlandi útaf gula hjólabúnaðinum :
Það mega allir öfunda mig af vinnunni minni... hún er skemmtileg - og fólkið er frábært. Ójá ! *væææææææm*
takk & bless,
-S.