laugardagur, nóvember 10, 2007
föstudagur, nóvember 09, 2007
Gleðilegan föstudag !
Jæja, þá eru Friðrik bróðir og Berglind "systir", a.k.a. þotuliðið loksins á leiðinni heim frá mannætulandi. Ég geri mér grein fyrir að það eru ekki eingöngu mannætur í þessu fallega landi, og að kannski er þetta orðalag litað af fáfræði, fordómum og lestri á Andrési Önd og Tinna í Kongó.
Ég er samt sem áður ekki fordómafull. Heldur afar umburðalynd og víðsýn. Já !
Hvað sem öðru líður þá eru þau allavega á leiðinni heim :-)
Þau eru dugleg og sniðug og falleg - og ég hlakka svooo til að sjá þau næst ! ...vonandi sem fyrst - *hint-hint*
Hér eru þau við vinnu sína í PNG.
Eigið góðan föstudag öllsömul - ég ætla að nýta helgina í vinnu og hversdagslegu gleðina sem henni fylgir :-)
Amen,
-Sunna.
Jæja, þá eru Friðrik bróðir og Berglind "systir", a.k.a. þotuliðið loksins á leiðinni heim frá mannætulandi. Ég geri mér grein fyrir að það eru ekki eingöngu mannætur í þessu fallega landi, og að kannski er þetta orðalag litað af fáfræði, fordómum og lestri á Andrési Önd og Tinna í Kongó.
Ég er samt sem áður ekki fordómafull. Heldur afar umburðalynd og víðsýn. Já !
Hvað sem öðru líður þá eru þau allavega á leiðinni heim :-)
Þau eru dugleg og sniðug og falleg - og ég hlakka svooo til að sjá þau næst ! ...vonandi sem fyrst - *hint-hint*
Hér eru þau við vinnu sína í PNG.
Eigið góðan föstudag öllsömul - ég ætla að nýta helgina í vinnu og hversdagslegu gleðina sem henni fylgir :-)
Amen,
-Sunna.
mánudagur, nóvember 05, 2007
...yo...
Ógeðis mikið að gera - veður - bilanir - ófærð og skítur !!!
Er að reyna að læra líka - það gengur illa einsog gefur að skilja.
Ég varð bara að koma því að AÐ HELGIN VAR SNILLD !!!
TAKK Helena og Heimir fyrir komuna.
Og líka TAKK þið hinir snillingar sem heiðruðuð okkur með nærveru ykkar á föstudaginn í Sushi-teiti ALDARINNAR ! .....meeen óóó meen.....
Ég er svo rík að hafa svona mikið að yndislegu fólki í lífinu mínu.
*væææææææææm*
Benni - til hammie með ammie ! :-*
lurve,
-Sunnzilla.
Ógeðis mikið að gera - veður - bilanir - ófærð og skítur !!!
Er að reyna að læra líka - það gengur illa einsog gefur að skilja.
Ég varð bara að koma því að AÐ HELGIN VAR SNILLD !!!
TAKK Helena og Heimir fyrir komuna.
Og líka TAKK þið hinir snillingar sem heiðruðuð okkur með nærveru ykkar á föstudaginn í Sushi-teiti ALDARINNAR ! .....meeen óóó meen.....
Ég er svo rík að hafa svona mikið að yndislegu fólki í lífinu mínu.
*væææææææææm*
Benni - til hammie með ammie ! :-*
lurve,
-Sunnzilla.