fimmtudagur, september 06, 2007

Góðan dag góðir farþegar...

Nú er maður aftur kominn í lúxusinn, ..þ.e. aðra hverja viku vinn ég aðeins tvo daga. Svoooo fínt. En reyndar verður nóg að gera fyrir utan vinnuna í vetur.... ójá !

Svo var ég að velta fyrir mér hvort einhver myndi eftir Snorkunum ?



Mér fannst þetta mjög skemmtilegir þættir. Sérstaklega þótti mér skemmtilegt að það voru Snorkar (að sjálfsögðu), Snorkaætur ...og Snorkaætu-ætur.
Lagið var líka afar hressandi !



Eigið góðan dag,
-Sunna.

miðvikudagur, september 05, 2007

Sjáiði bara hvað bloggið mitt er orðið fínt :-D

Ég vil þakka fyrir að fólk er loksins búið að fatta að það er hægt að kommenta á myndirnar í albúminu mínu - það er svo gaman að fá komment !

..............það koma ný albúm mjög fljótlega.

Svo varð ég að setja þessa mynd hérna inn. Hún gleður hjarta mitt. Hahahahaha :-D



Lov ya all,
-Sunns.