laugardagur, september 13, 2008

Skíma Ferguson ?





Þetta litla dýr hefur hlotið enn eitt nafnið : Ferguson.

Það er vegna þess að þegar þetta litla dýr malar, minnir það óneitanlega á þennan hér :



Skíma Ferguson er því viðeigandi :-)

Góða helgi,
-Sunna.

föstudagur, september 12, 2008

Grámyglur tvær


Frosti og Skíma í fyrsta skipti saman ad kúra. Thetta vardi i svona 0,5 sek. ;-)