...það er Annar í jólum og Annar í páskum....
...í kvöld er Hundraðasti í Rockstar-Supernova.
Það er nú alveg gaman að þessu að vissu leyti. Og ég er búin að fylgjast vel með og hef skemmt mér ágætlega, meiraðsegja fengið gæsahúð nokkrum sinnum yfir flottum atriðum (og auðvitað yfir því hvað Rossi rottan er ógeðsleg).
En ég ætla að vera lélegur Íslendingur og viðurkenna að ég núna er komin með smá leið.
Þetta tekur svo langan tíma. Mig er farið að langa til að sjá Magna túra með "húsbandinu" (hey - hugmynd að nafni fyrir húsbandið : "The Husband").
Ég vil alls ekki að Magni "okkar" vinni og verði fremstur í víglínu Supernova. Mér finnst hann passa miklu betur við hitt bandið.
Einnig finn ég mig knúna til að hrósa drengnum. Hann hefur verið til fyrirmyndar enda jarðbundinn og ljúfur með eindæmum.
Og sjáiði bara hvað hann var sætur krakki :
________________________________________________
Annars hef ég ekki wresget meira að segja.
Hlakka til að klára þessa vakt...
Er þá komin í tveggja daga frí og tengdó ætlar að bjóða okkur skötuhjúunum í leikhús á fimmtudagskvöldið.
Ætlum að sjá "Litlu hryllingsbúðina". Jessssss........
yfir&út
-Sunnzilla.
...í kvöld er Hundraðasti í Rockstar-Supernova.
Það er nú alveg gaman að þessu að vissu leyti. Og ég er búin að fylgjast vel með og hef skemmt mér ágætlega, meiraðsegja fengið gæsahúð nokkrum sinnum yfir flottum atriðum (og auðvitað yfir því hvað Rossi rottan er ógeðsleg).
En ég ætla að vera lélegur Íslendingur og viðurkenna að ég núna er komin með smá leið.
Þetta tekur svo langan tíma. Mig er farið að langa til að sjá Magna túra með "húsbandinu" (hey - hugmynd að nafni fyrir húsbandið : "The Husband").
Ég vil alls ekki að Magni "okkar" vinni og verði fremstur í víglínu Supernova. Mér finnst hann passa miklu betur við hitt bandið.
Einnig finn ég mig knúna til að hrósa drengnum. Hann hefur verið til fyrirmyndar enda jarðbundinn og ljúfur með eindæmum.
Og sjáiði bara hvað hann var sætur krakki :
________________________________________________
Annars hef ég ekki wresget meira að segja.
Hlakka til að klára þessa vakt...
Er þá komin í tveggja daga frí og tengdó ætlar að bjóða okkur skötuhjúunum í leikhús á fimmtudagskvöldið.
Ætlum að sjá "Litlu hryllingsbúðina". Jessssss........
yfir&út
-Sunnzilla.