Jibbíí skibbí Mc.Fribbíííí...
Árnmundur has returned !
Hann kom heim í gær frá Grænlandi - ég bjóst ekki við honum fyrren á sunnudaginn. Svo að það var virkilega óvænt og yndislegt að fá að knúsa hann í gær. Þrátt fyrir fúlskeggjun og svitalykt þá er hann alltaf fallegastur... ójá.
Þetta var rosa góð "innáskipting".
Mamma og Helena voru búnar að vera hjá mér síðan á Þriðjudag og fóru heim í gær... Og svo kom Árni heim :-)
Það var líka ekkert smáááá gaman að hafa þær mæðgur hjá mér. Þetta var sannkölluð dekurheimsókn. Átum Nings, fórum út að borða, fengum okkur ís, sötruðum ljúfa drykki og höfðum það yndislega notalegt. Takk fyrir mig :-* KOMIÐ FLJÓTT AFTUR !!!
Svo er kannski helst frá því að segja að ég og mín elskulega og fríða mágkona erum byrjaðar í MEGA bindindi. Ekkert nammi, gos, snakk eða slikkerí þangað til við förum til New York í ágúst.
Það eru ströng viðurlög við falli: 100 armbeygjur og 100 magaæfingar. Hehehehehe...
En verðlaunin í lokin er haaaaaasarkroppur ! Hehehehe... Hann Justin á sko ekki eftir að komast hjá því að taka eftir okkur. Þyrftum að búa til skilti sem á stæði : "Justin Timberlake - Eat your heart out !"
....ég hlakka óótrúlega til þessarar ferðar.
..................núna er myndavélin komin heim svo að ég get farið að dúllast við að setja þær á síðuna. Skal reyna að drífa í því... *ehemmm*
-Sunna.
Árnmundur has returned !
Hann kom heim í gær frá Grænlandi - ég bjóst ekki við honum fyrren á sunnudaginn. Svo að það var virkilega óvænt og yndislegt að fá að knúsa hann í gær. Þrátt fyrir fúlskeggjun og svitalykt þá er hann alltaf fallegastur... ójá.
Þetta var rosa góð "innáskipting".
Mamma og Helena voru búnar að vera hjá mér síðan á Þriðjudag og fóru heim í gær... Og svo kom Árni heim :-)
Það var líka ekkert smáááá gaman að hafa þær mæðgur hjá mér. Þetta var sannkölluð dekurheimsókn. Átum Nings, fórum út að borða, fengum okkur ís, sötruðum ljúfa drykki og höfðum það yndislega notalegt. Takk fyrir mig :-* KOMIÐ FLJÓTT AFTUR !!!
Svo er kannski helst frá því að segja að ég og mín elskulega og fríða mágkona erum byrjaðar í MEGA bindindi. Ekkert nammi, gos, snakk eða slikkerí þangað til við förum til New York í ágúst.
Það eru ströng viðurlög við falli: 100 armbeygjur og 100 magaæfingar. Hehehehehe...
En verðlaunin í lokin er haaaaaasarkroppur ! Hehehehe... Hann Justin á sko ekki eftir að komast hjá því að taka eftir okkur. Þyrftum að búa til skilti sem á stæði : "Justin Timberlake - Eat your heart out !"
....ég hlakka óótrúlega til þessarar ferðar.
..................núna er myndavélin komin heim svo að ég get farið að dúllast við að setja þær á síðuna. Skal reyna að drífa í því... *ehemmm*
-Sunna.